Freisting
Michelin gefur út '06 einkunnagjöf til Frakklands
Einkunnagjöf frá Michelin Guide 2006 yfir veitingastaði í Frakklandi, var kunngjört í gær og bættust á listann fjölmargir Michelin veitingastaðir.
Les Maisons de Bricourt með matreiðslu- meistaranum Olivier Roellinger í Cancale in Brittany. Le Maison er veitingastaður sem hefur verið opin frá árinu 1982, hefur hlotið
langþráðna þriggja stjörnu Michelin.
Í París hefur matreiðslumeistarinn Alain Senderens’s Lucas Carton misst þriggja stjörnu Michelin þar sem hann lokaði staðnum síðastliðið vor og breytti staðnum í látlausan veitingastað, en hann var orðin langþreyttur á þrýstingnum að viðhalda þriggja stjörnu Michelin staðlinum, en samt sem áður nær hann að næla sér í tvær stjörnur, ekki slæmt á þeim bæ. Staðurinn heitir núna einfaldlega Sanderens. (Heimasíðan er í vinnslu www.lucascarton.com )
Joël Robuchon, matreiðslumeistari frá París vill ekki vera með þrjár stjörnu á herðum sér, var samt sem áður veittur eina stjörnu fyrir veitingastaðinn L’Atelier de Joël Robuchon, þar sem einungis er afgreiðsluborð og enginn borð.
La Table de Joël Robuchon, er einnig veitingastaður í eigu Robuchon, hefur bætt við eina stjörnu og er þar með komin með tvær. La Tour d’Argent, er sögufrægur veitingastaður í París, en hann var lækkaður um tign frá tveimur stjörnum í eina. Veitingastaðurinn Benoit, er lotningarverður staður, sem var keyptur af hinum fræga matreiðslumeistara Alain Ducasse á síðasta ári, heldur sinni einni stjörnu staðli.
Heimild:
New York Times
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





