Markaðurinn
Metár hjá Bako Ísberg
Það má með sanni segja að Bako Ísberg hafi endað árið með stæl .
Árið 2023 hefur verið afdrifaríkt hjá Bako Ísberg enda algjört metár í sögu fyrirtækisins og hefur fyrirtækið stækkað til muna.
Bjarni Ákason forstjóri fyrirtækisins segir í árlegum annál að árið hafið verið afar ánægjuleg og farsælt. Fyrirtækið hefur bætt við sig deildum, en í vor sameinaðist sem dæmi Bako Ísberg Bakaratækni, auk þess sem hóteldeild fyrirtækisins stækkaði og fyrirtækið breikkaði vöruúrval sitt töluvert.
Starfsmenn eru orðnir helmingi fleiri en á Covid tímum og Bjarni lítur björtum augum til nýs árs.
Fyrirtækið gerði risastór verkefni á þessu ári og þakkar Bjarni öllum þeim sem komu að stórum og flóknum verkefnum og uppsetningum á árinu sem er að líða bæði hérlendis og erlendis.
Árið 2023 var metár í sölu Rational ofna hjá fyrirtækinu, en Rational þekkja margir enda einn mest seldi gufusteikingarofn í heimi. Það má ekki gleyma Zwiesel glasabransanum en 40.000 seld glös þetta árið frá þessu margverðlaunaða fyrirtæki segja sitt og þar inni eru ekki keyrsluglösin frá Vicrila sem einnig áttu metár. Eldhúsvörur og postulín ruku einnig upp úr öllu valdi, þannig að það má með segja allar deildi fyrirtækisins fagni nú um áramótin.
Bjarni óskar viðskiptavinum fyrirtækisins gleðilegs nýs árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000