Freisting
Met í hreindýraveiðum
Aldrei hafa fleiri hreindýr veiðst hér á landi en á nýafstöðnu veiðitímabili sem stóð í tvo mánuði og lauk á laugardag.
Aðeins vantaði 8 dýr uppá að kvótinn næðist en alls voru 1.129 dýr felld af þeim 1.137 sem veiða mátti. Það var mikill handagangur í öskjunni síðustu daga veiðitímabilsins því um 400 dýr voru eftir af kvótanum þegar aðeins rúmlega hálfur mánuður var eftir af tímabilinu. Á veiðitímabilinu í fyrra voru 906 hreindýr felld af þeim 909 sem veiða mátti.
Greint frá á Ruv.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum