Sigurður Már Guðjónsson
Meistari makkarónunnar besti sætabrauðsbakarinn
Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni.
Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa fært hina fínlegu frönsku makkarónu upp á æðra plan og að í höndum hans verði makkarónan einfaldlega að nýju listformi, að því er fram kemur á mbl.is.
Vídeó
Greint frá á mbl.is
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.