Sigurður Már Guðjónsson
Meistari makkarónunnar besti sætabrauðsbakarinn
Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni.
Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa fært hina fínlegu frönsku makkarónu upp á æðra plan og að í höndum hans verði makkarónan einfaldlega að nýju listformi, að því er fram kemur á mbl.is.
Vídeó
Greint frá á mbl.is
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður