Markaðurinn
Meistarakokkar í beinni
Bakó Ísberg býður öllum Íslendingum upp á að fá kokkinn beint heim í stofu í gegnum Facebooksíðu Bakó Ísberg eða beint frá eldhúsi allra landsmanna.
Dagskráin hófst með Bubba Morthens sem byrjaði þetta skemmtilega verkefni með uppskrift af ofursafanum “Eitur Pési” sem hann telur að muni heldur betur bæta ónæmiskerfi landsmanna.
Bubbi Morthens með safann “Eitur Pési“
Friðgeir Ingi Brasserie Eiríksson “ Duck babies“
Knútur Le Kock “Kleinuhringir“
Gunnlaugur Ingason – „kaffidesert með karamellu miðju“
Haukur Már Hauksson Yuzu “Risarækjur”
Rúnar Kokkarnir – “Bleikja“
Viktor og Hinrik frá Lux veitingum – “Nautasteik“
Jói Fel „rjómalagað pasta með grilluðu hvítlauks súrdeigsbrauði“
Dagskráin í heild:
15. 4 – Bubbi Morthens með safann “Eitur Pési“
16. 4 – Friðgeir Ingi Brasserie Eiríksson “ Duck babies“
17. 4 – Knútur Le Kock “Kleinuhringir“
18. 4 – Gunnlaugur Ingason – „kaffidesert með karamellu miðju“
20. 4 – Haukur Már Hauksson Yuzu “Risarækjur”
21. 4 – Rúnar Kokkarnir – “Bleikja“
22. 4 – Viktor og Hinrik frá Lux veitingum – “Nautasteik“
24. 4 – Jói Fel „rjómalagað pasta með grilluðu hvítlauks súrdeigsbrauði“
Sjá einnig:
Eldhús allra landsmanna færir þér meistarakokkinn beint heim í eldhúsið þitt

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni