Markaðurinn
Meistarakokkar hefja göngu sína á nýjan leik
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar.
Planið er að útsendingar verði klukkan 13:00 næstu 11 daga.
Þetta er listinn:
Sigurður Laufdal – Basque ostakaka með berjasalati
Hrefna Sætran – Graflax
Ólafur Kristjánsson – Jólahlaðborðið heim
Þráinn Sumac – Grænmetisréttur og skarkolatartar
Silli kokkur – Andasalat
Eva Michelsen – Saltaðar karamellur
Marinó Bakari – Ensk ávaxtakaka
Þorri Hringsson – Jólavínin
Hákon Örvarsson – Saltfiskur
Úlfar Finnbjörnsson – Gæsabringur
Siggi Hlö – Rækjukokkteill
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó