Markaðurinn
Meistarakokkar hefja göngu sína á nýjan leik
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar.
Planið er að útsendingar verði klukkan 13:00 næstu 11 daga.
Þetta er listinn:
Sigurður Laufdal – Basque ostakaka með berjasalati
Hrefna Sætran – Graflax
Ólafur Kristjánsson – Jólahlaðborðið heim
Þráinn Sumac – Grænmetisréttur og skarkolatartar
Silli kokkur – Andasalat
Eva Michelsen – Saltaðar karamellur
Marinó Bakari – Ensk ávaxtakaka
Þorri Hringsson – Jólavínin
Hákon Örvarsson – Saltfiskur
Úlfar Finnbjörnsson – Gæsabringur
Siggi Hlö – Rækjukokkteill
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






