Markaðurinn
Meistarakokkar hefja göngu sína á nýjan leik
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar.
Planið er að útsendingar verði klukkan 13:00 næstu 11 daga.
Þetta er listinn:
Sigurður Laufdal – Basque ostakaka með berjasalati
Hrefna Sætran – Graflax
Ólafur Kristjánsson – Jólahlaðborðið heim
Þráinn Sumac – Grænmetisréttur og skarkolatartar
Silli kokkur – Andasalat
Eva Michelsen – Saltaðar karamellur
Marinó Bakari – Ensk ávaxtakaka
Þorri Hringsson – Jólavínin
Hákon Örvarsson – Saltfiskur
Úlfar Finnbjörnsson – Gæsabringur
Siggi Hlö – Rækjukokkteill
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






