Markaðurinn
Meistarakokkar hefja göngu sína á nýjan leik
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar.
Planið er að útsendingar verði klukkan 13:00 næstu 11 daga.
Þetta er listinn:
Sigurður Laufdal – Basque ostakaka með berjasalati
Hrefna Sætran – Graflax
Ólafur Kristjánsson – Jólahlaðborðið heim
Þráinn Sumac – Grænmetisréttur og skarkolatartar
Silli kokkur – Andasalat
Eva Michelsen – Saltaðar karamellur
Marinó Bakari – Ensk ávaxtakaka
Þorri Hringsson – Jólavínin
Hákon Örvarsson – Saltfiskur
Úlfar Finnbjörnsson – Gæsabringur
Siggi Hlö – Rækjukokkteill

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago