Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meirihluti sammála um að flytja inn Asíska kokka
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála um að flytja inn Asíska kokka. 65% sögðu Já og 25% sögðu Nei og ekki nema 10 sem höfðu enga skoðun.
Það er greinilegt að notendur Freisting.is séu vel með á nótunum að sérþekking Asíska kokka er ekki eitthvað sem hægt er að læra sísvona, en þetta yrði svipað og að Asískir kokkar fari að elda fyrir okkur Íslendingana Fiskibollur mömmu, kjötbollur í brúnni ofl. að hætti mömmu og tala ekki um þorramat okkar Íslendinga.
88 manns tóku þátt í könnunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla