Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meirihluti sammála um að flytja inn Asíska kokka
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála um að flytja inn Asíska kokka. 65% sögðu Já og 25% sögðu Nei og ekki nema 10 sem höfðu enga skoðun.
Það er greinilegt að notendur Freisting.is séu vel með á nótunum að sérþekking Asíska kokka er ekki eitthvað sem hægt er að læra sísvona, en þetta yrði svipað og að Asískir kokkar fari að elda fyrir okkur Íslendingana Fiskibollur mömmu, kjötbollur í brúnni ofl. að hætti mömmu og tala ekki um þorramat okkar Íslendinga.
88 manns tóku þátt í könnunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






