Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meirihluti sammála um að flytja inn Asíska kokka
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála um að flytja inn Asíska kokka. 65% sögðu Já og 25% sögðu Nei og ekki nema 10 sem höfðu enga skoðun.
Það er greinilegt að notendur Freisting.is séu vel með á nótunum að sérþekking Asíska kokka er ekki eitthvað sem hægt er að læra sísvona, en þetta yrði svipað og að Asískir kokkar fari að elda fyrir okkur Íslendingana Fiskibollur mömmu, kjötbollur í brúnni ofl. að hætti mömmu og tala ekki um þorramat okkar Íslendinga.
88 manns tóku þátt í könnunni.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






