Vín, drykkir og keppni
Meðal sem átti að lengja líf manna varð að vinsælum líkjör – Slippbarinn með skemmtilegan viðburð
Árið 1605 barst munkareglu í Vauvart uppskrift af meðali sem lengja átti líf manna. Uppskriftin innihélt yfir 130 jurtir og meðalið þótti einstaklega bragðgott.
Þessi uppskrift varð síðan grunnurinn að hinu geysivinsæla Chartreuse. Á hverju ári er dagurinn 16. maí (16.05, tilvísun í árið 1605) haldin hátíðlegur um allan heim þar sem Chartreuse drykkir eru í aðalhlutverki.
Barþjónar Slippbarsins hafa af því tilefni sett saman Chartreuse seðil sem einungis verður í boði 16.05 (fimmtudaginn 16. maí 2019)
Frekari uppslýsingar um þessa gömlu og spennandi sögu má finna hér.

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?