Vín, drykkir og keppni
Meðal sem átti að lengja líf manna varð að vinsælum líkjör – Slippbarinn með skemmtilegan viðburð
Árið 1605 barst munkareglu í Vauvart uppskrift af meðali sem lengja átti líf manna. Uppskriftin innihélt yfir 130 jurtir og meðalið þótti einstaklega bragðgott.
Þessi uppskrift varð síðan grunnurinn að hinu geysivinsæla Chartreuse. Á hverju ári er dagurinn 16. maí (16.05, tilvísun í árið 1605) haldin hátíðlegur um allan heim þar sem Chartreuse drykkir eru í aðalhlutverki.
Barþjónar Slippbarsins hafa af því tilefni sett saman Chartreuse seðil sem einungis verður í boði 16.05 (fimmtudaginn 16. maí 2019)
Frekari uppslýsingar um þessa gömlu og spennandi sögu má finna hér.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






