Vín, drykkir og keppni
Meðal sem átti að lengja líf manna varð að vinsælum líkjör – Slippbarinn með skemmtilegan viðburð
Árið 1605 barst munkareglu í Vauvart uppskrift af meðali sem lengja átti líf manna. Uppskriftin innihélt yfir 130 jurtir og meðalið þótti einstaklega bragðgott.
Þessi uppskrift varð síðan grunnurinn að hinu geysivinsæla Chartreuse. Á hverju ári er dagurinn 16. maí (16.05, tilvísun í árið 1605) haldin hátíðlegur um allan heim þar sem Chartreuse drykkir eru í aðalhlutverki.
Barþjónar Slippbarsins hafa af því tilefni sett saman Chartreuse seðil sem einungis verður í boði 16.05 (fimmtudaginn 16. maí 2019)
Frekari uppslýsingar um þessa gömlu og spennandi sögu má finna hér.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






