Markaðurinn
Með kveðju frá hinni ægifögru Sardiníu
- Vermouth
- Pigskin
- Liqu Liquirizia
Fyrir nokkru hóf Rolf Johansen & Co, innflutning á vörum frá Silvio Carta á Sardiníu og kennir þar ýmissa grasa. Má þar nefna t.d. 3 gerðir af ansi skemmtilegum ginum þ.e. Silvio Carta Boigin, Silvio Carta Giniu Gin og Silvio Carta Pigskin Gin.
Öðruvísi gin sem ætti að smellpassa inn í hina miklu gin menningu sem nú tröllríður öllu. Einnig er fáanlegur flottur vermouth frá þeim, limonello og Mirto líkjör sem Sardinía er þekkt fyrir. Síðast en ekki síst alveg dásamlegur lakkríslíkjör sem ætti að fara vel ofan í sælkerana.
- Limonello Silvio Carta
- Giniu
- Boigin Gin
Það er nú ekki á hverjum degi sem hægt er að fá nýja líkjöra á barinn hjá sér hvað það slíkt nammi. Endilega verið í sambandi ef þið viljið prófa eitthvað af þessu. Addi@rjc.is, s 8216706 Atli@rjc.is. s 8216709.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars