Markaðurinn
Með kveðju frá hinni ægifögru Sardiníu
- Vermouth
- Pigskin
- Liqu Liquirizia
Fyrir nokkru hóf Rolf Johansen & Co, innflutning á vörum frá Silvio Carta á Sardiníu og kennir þar ýmissa grasa. Má þar nefna t.d. 3 gerðir af ansi skemmtilegum ginum þ.e. Silvio Carta Boigin, Silvio Carta Giniu Gin og Silvio Carta Pigskin Gin.
Öðruvísi gin sem ætti að smellpassa inn í hina miklu gin menningu sem nú tröllríður öllu. Einnig er fáanlegur flottur vermouth frá þeim, limonello og Mirto líkjör sem Sardinía er þekkt fyrir. Síðast en ekki síst alveg dásamlegur lakkríslíkjör sem ætti að fara vel ofan í sælkerana.
- Limonello Silvio Carta
- Giniu
- Boigin Gin
Það er nú ekki á hverjum degi sem hægt er að fá nýja líkjöra á barinn hjá sér hvað það slíkt nammi. Endilega verið í sambandi ef þið viljið prófa eitthvað af þessu. [email protected], s 8216706 [email protected]. s 8216709.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið