Viðtöl, örfréttir & frumraun
Með hækkandi sól hefur umferð aukist á kaffi- og veitingahúsum
„Það er búin að vera stanslaus aukning undanfarnar vikur,“
segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingamaður á Kol og Bastard í samtali við mbl.is.
Mbl.is ræddi við Gunnar sem vonast til að Íslendingar komi úr hýði sínu eftir samkomubann í næstu viku. Þá hristi barþjónninn á Bastard saman einn espresso martini sem marga er eflaust farið að lengja eftir í heimavistinni.
Mynd: facebook / Kol
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt20 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






