Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Með hækkandi sól hefur umferð aukist á kaffi- og veitingahúsum

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg

„Það er búin að vera stanslaus aukning undanfarnar vikur,“

segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingamaður á Kol og Bastard í samtali við mbl.is.

Mbl.is ræddi við Gunnar sem vonast til að Íslendingar komi úr hýði sínu eftir samkomubann í næstu viku. Þá hristi barþjónninn á Bastard saman einn espresso martini sem marga er eflaust farið að lengja eftir í heimavistinni.

Mynd: facebook / Kol

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar