Viðtöl, örfréttir & frumraun
Með hækkandi sól hefur umferð aukist á kaffi- og veitingahúsum
„Það er búin að vera stanslaus aukning undanfarnar vikur,“
segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingamaður á Kol og Bastard í samtali við mbl.is.
Mbl.is ræddi við Gunnar sem vonast til að Íslendingar komi úr hýði sínu eftir samkomubann í næstu viku. Þá hristi barþjónninn á Bastard saman einn espresso martini sem marga er eflaust farið að lengja eftir í heimavistinni.
Mynd: facebook / Kol
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024