Viðtöl, örfréttir & frumraun
Með hækkandi sól hefur umferð aukist á kaffi- og veitingahúsum
„Það er búin að vera stanslaus aukning undanfarnar vikur,“
segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingamaður á Kol og Bastard í samtali við mbl.is.
Mbl.is ræddi við Gunnar sem vonast til að Íslendingar komi úr hýði sínu eftir samkomubann í næstu viku. Þá hristi barþjónninn á Bastard saman einn espresso martini sem marga er eflaust farið að lengja eftir í heimavistinni.
Mynd: facebook / Kol

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025