Viðtöl, örfréttir & frumraun
Með hækkandi sól hefur umferð aukist á kaffi- og veitingahúsum
„Það er búin að vera stanslaus aukning undanfarnar vikur,“
segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingamaður á Kol og Bastard í samtali við mbl.is.
Mbl.is ræddi við Gunnar sem vonast til að Íslendingar komi úr hýði sínu eftir samkomubann í næstu viku. Þá hristi barþjónninn á Bastard saman einn espresso martini sem marga er eflaust farið að lengja eftir í heimavistinni.
Mynd: facebook / Kol
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur