Starfsmannavelta
McDonald’s hættir alfarið allri starfsemi í Rússlandi
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald’s hyggst nú selja alla veitingastaði sína í Rússlandi og hætta alfarið allri starfsemi þar í landi.
Fyrirtækið hafði áður tilkynnt að það myndi loka stöðunum, sem eru um 850 talsins, en nú stendur til að selja þá innlendum aðila. Sá mun ekki geta notað nafn eða merki fyrirtækisins að því er fram kemur á visir.is.
McDonald’s hefur rekið meira en 80 prósent staðanna í Rússlandi, sem hafa fært fyrirtækinu 9 prósent heildartekja sinna. Þá hefur hagnaður af rekstri staðanna numið 3 prósent af heildarhagnaði keðjunnar.
65 þúsund manns störfuðu hjá McDonald’s í Rússlandi fyrir innrásina.
McDonald’s hefur hingað til greitt starfsmönnum sínum í Úkraínu laun, þrátt fyrir að staðirnir þar séu líka lokaðir, segir að lokum í frétt á visir.is.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla