Starfsmannavelta
McDonald’s hættir alfarið allri starfsemi í Rússlandi
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald’s hyggst nú selja alla veitingastaði sína í Rússlandi og hætta alfarið allri starfsemi þar í landi.
Fyrirtækið hafði áður tilkynnt að það myndi loka stöðunum, sem eru um 850 talsins, en nú stendur til að selja þá innlendum aðila. Sá mun ekki geta notað nafn eða merki fyrirtækisins að því er fram kemur á visir.is.
McDonald’s hefur rekið meira en 80 prósent staðanna í Rússlandi, sem hafa fært fyrirtækinu 9 prósent heildartekja sinna. Þá hefur hagnaður af rekstri staðanna numið 3 prósent af heildarhagnaði keðjunnar.
65 þúsund manns störfuðu hjá McDonald’s í Rússlandi fyrir innrásina.
McDonald’s hefur hingað til greitt starfsmönnum sínum í Úkraínu laun, þrátt fyrir að staðirnir þar séu líka lokaðir, segir að lokum í frétt á visir.is.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






