Viðtöl, örfréttir & frumraun
McDonald’s býður upp á vegan máltíð í fyrsta sinn
McDonald’s hefur tilkynnt að vegan máltíð verður í boði í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar.
Rétturinn, sem hefur fengið nafnið „Veggie Dippers“, kemur á matseðilinn nú í janúar (Veganúar) 2020 og hefur verið samþykktur af Vegan samfélaginu í Bandaríkjunum.
Veggie Dippers, er unnin úr rauðum pipar, hrísgrjónum, sólþurrkuðum tómatpestó, baunum og er þakið af stökkum brauðmylsum.
Í tilkynningunni frá McDonald’s er haft eftir Thomas O’Neill, yfirmann matvælamarkaðssviðs hjá McDonald’s, að engin hætta er á bæði innihaldsefnin og eldunaraðferðin muni valda krossmengun við önnur matvæli.
Hægt verður að fá fulla máltíð af Veggie Dippers á 2,99 dollara.
Fyrr á þessu ári bauð McDonald’s upp á grænmetisrétti, sem hefur verið tekið fagnandi hjá viðskiptavinum:
„Síðastliðna 12 mánuði höfum við séð 80% aukningu hjá viðskiptavinum sem panta grænmetisrétti á McDonald’s,“
sagði Thomas O’Neill í tilkynningu.
Í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar verður boðið upp á vegan máltíð í janúar 2010.
Mynd: mcdonalds.com
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






