Viðtöl, örfréttir & frumraun
McDonald’s býður upp á vegan máltíð í fyrsta sinn
McDonald’s hefur tilkynnt að vegan máltíð verður í boði í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar.
Rétturinn, sem hefur fengið nafnið „Veggie Dippers“, kemur á matseðilinn nú í janúar (Veganúar) 2020 og hefur verið samþykktur af Vegan samfélaginu í Bandaríkjunum.
Veggie Dippers, er unnin úr rauðum pipar, hrísgrjónum, sólþurrkuðum tómatpestó, baunum og er þakið af stökkum brauðmylsum.
Í tilkynningunni frá McDonald’s er haft eftir Thomas O’Neill, yfirmann matvælamarkaðssviðs hjá McDonald’s, að engin hætta er á bæði innihaldsefnin og eldunaraðferðin muni valda krossmengun við önnur matvæli.
Hægt verður að fá fulla máltíð af Veggie Dippers á 2,99 dollara.
Fyrr á þessu ári bauð McDonald’s upp á grænmetisrétti, sem hefur verið tekið fagnandi hjá viðskiptavinum:
„Síðastliðna 12 mánuði höfum við séð 80% aukningu hjá viðskiptavinum sem panta grænmetisrétti á McDonald’s,“
sagði Thomas O’Neill í tilkynningu.
Í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar verður boðið upp á vegan máltíð í janúar 2010.
Mynd: mcdonalds.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé