Frétt
Matvælastofnun varar við pitsusósuflöskum sem geta bólgnað og sprungið
Matvælastofnun varar við notkun á neðangreindum framleiðslulotum af pitsusósum frá Mjólkursamlagi KS, Sauðárkróki, vegna þess að gerjun á sér stað eftir framleiðslu, sem veldur því að flöskur bólgna og geta sprungið. Fyrirtækið hefur innkallað vörurnar í samráði við Matvælastofnun.
- Vörumerki: IKEA Pizzasósa, Bónus Pítsasósa og E.Finnson Pizzasósa
- Vöruheiti: IKEA Pizzasósa, Bónus Pítsasósa og E.Finnson Pizzasósa
- Geymsluskilyrði: Kælivara eftir opnun
- Rekjanleiki/Geymsluþol:
- IKEA 25-1847 bf. 05-06-2026
- IKEA 25-1690 bf. 11-05-2026
- Bónus 25-1208 bf. 22-05-2026
- E. Finnson 25-1615 bf. 02-07-2026
- Strikamerki:
- Ikea 5694310541169
- Bónus 5690575211755
- E.Finnsson 5690575211403
- Framleiðandi: Mjólkursamlag KS, Sauðárkróki
- Dreifing:
IKEA og Bónus.
E.Finnsson: Samkaup, Hlíðarkaup, Fjarðarkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, Meginfélag Búnaðarmanna – Færeyjar
Neytendum sem keypt hafa vöruna með framangreindri dagsetningu (lotunúmeri) er bent á að þeir geti skilað vörunni í þá verslun sem hún var keypt í, eða snúið sér til Vogabæjar, Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík eða Mjólkursamlags KS á Sauðárkróki.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






