Frétt
Matvælaöryggi ótryggt við framleiðslu á ís
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Ketókompaníið stöðvar sölu og innkallar ís í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Um er að ræða Ketóís frá Ketó Kompaníinu og ís frá Pizzunni: Jarðaberja Ostakaka, Kökudeig, Saltkaramelluís, Fílakarmelluís, Daim og Mars Bragðaref (Pizzan) og Hockey Pulver Bragðaref (Pizzan).
Innköllunin á við allar framleiðslulotur og dagsetningar.
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Jarðaberja Ostakaka
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar.
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Kökudeig
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Saltkaramelluís
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Fílakaramelluís
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar.
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Pizzan
- Vöruheiti/Vara: Daim og Mars. Bragðarefur.
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Pizzan
- Vöruheiti/Vara: Hockey Pulver. Bragðarefur.
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
Fyrirtæki: Ketó Kompaní og Pizza, Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Dreifing: Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup, Melabúðin, Ísey Skyrbar og sölustaðir Pizzunnar
Neytendum sem hafa keypt matvælin er bent á að neyta þeirra ekki. Hafa samband við Ketó Kompaníðið ([email protected]) eða Pizzu ([email protected]) til að fá bætta vöru.
Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík
Mynd: Heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum