Frétt
Matvælaöryggi ótryggt við framleiðslu á ís
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Ketókompaníið stöðvar sölu og innkallar ís í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Um er að ræða Ketóís frá Ketó Kompaníinu og ís frá Pizzunni: Jarðaberja Ostakaka, Kökudeig, Saltkaramelluís, Fílakarmelluís, Daim og Mars Bragðaref (Pizzan) og Hockey Pulver Bragðaref (Pizzan).
Innköllunin á við allar framleiðslulotur og dagsetningar.
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Jarðaberja Ostakaka
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar.
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Kökudeig
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Saltkaramelluís
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Ketó Kompaní
- Vöruheiti/Vara: Fílakaramelluís
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar.
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Pizzan
- Vöruheiti/Vara: Daim og Mars. Bragðarefur.
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
- Vörumerki: Pizzan
- Vöruheiti/Vara: Hockey Pulver. Bragðarefur.
- Geymsluþol: Veljið úr lista. Dagsetning: Allar dagsetningar
- Nettómagn: 285 g
Fyrirtæki: Ketó Kompaní og Pizza, Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Dreifing: Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup, Melabúðin, Ísey Skyrbar og sölustaðir Pizzunnar
Neytendum sem hafa keypt matvælin er bent á að neyta þeirra ekki. Hafa samband við Ketó Kompaníðið ([email protected]) eða Pizzu ([email protected]) til að fá bætta vöru.
Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík
Mynd: Heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin