Markaðurinn
Matreiðslumaður óskast í veiðihús Laxá í Leirársveit
Sporðablik ehf leitar eftir matreiðslumanni í veiðihús við Laxá í Leirársveit fyrir tímabilin 20. júni – 5.júlí og 29. júlí – 23. september. Til greina kemur að ráða mann í hluta af þessum tímabilum. Leitað er eftir starfsmanni með reynslu, áreiðanleika og þjónustulund.
Laxá í Leirársveit er 7 stanga laxveiðiá, sem er um 40 mínútur frá Reykjavik. Í veiðihúsinu er boðið uppá fyrsta klassa mat og gistingu, þar sem 10-14manna hópar eru yfirleitt í tvo daga í senn. Matseðill fyrir hópa er nokkuð staðlaður og í veiðihúsinu eru um tvö og hálft stöðugildi sem sjá um rekstur hússins.
Umsóknir sendist til [email protected]
Umsóknafrestur er til 1. apríl næstkomandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s