Freisting
Matreiðslumaður Norðurlanda 2006
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson, en hann bara sigur úr býtum í Matreiðslumaður ársins 2005, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Sjá myndband frá keppninni „Matreiðslumaður ársins 2005“ hér
(Wmv 19,9 MB – 20 mínútur)
Myndartaka: Bjarni G. Kristinsson
Grunnhráefni í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður eftirfarandi:
Forréttur:
Íslenskur þorskur og hvítur Finnskur lax
Aðalréttur:
Íslenskt lamb og Danskur héri með sænskum rauðberjum
Eftirréttur:
Íslenskt skyr og norsk multuber
Heimild: Nordic Chefs Association
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





