Markaðurinn
Matreiðslumaður/kona (Vaktstjóri í eldhúsi)
Library bistro/bar Hafnargötu 57, Reykjanesbæ leitar að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og reynslumiklum matreiðslumanni/konu með ástríðu fyrir matargerð sem vinnur vel undir álagi og getur stýrt hóp. Vaktavinna 2-2-3.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á starfsstöð í eldhúsi
- Skipulagning og gæðastjórnun á framleiðslu í eldhúsi
- Vöruþróun á nýjum réttum
- Ábyrgð á að umgengni og umhirða eldhúss sé í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlitsins
- Önnur almenn eldhússtörf
Hæfniskröfur:
- Sveinspróf í matreiðslu æskilegt eða mjög góð reynsla í sambærilegu starfi
- Brennandi áhugi á matreiðslu
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Íslensku– og enskukunnátta skilyrði
Umsóknir sendast á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum