Markaðurinn
Matreiðslumaður/kona (Vaktstjóri í eldhúsi)
Library bistro/bar Hafnargötu 57, Reykjanesbæ leitar að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og reynslumiklum matreiðslumanni/konu með ástríðu fyrir matargerð sem vinnur vel undir álagi og getur stýrt hóp. Vaktavinna 2-2-3.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á starfsstöð í eldhúsi
- Skipulagning og gæðastjórnun á framleiðslu í eldhúsi
- Vöruþróun á nýjum réttum
- Ábyrgð á að umgengni og umhirða eldhúss sé í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlitsins
- Önnur almenn eldhússtörf
Hæfniskröfur:
- Sveinspróf í matreiðslu æskilegt eða mjög góð reynsla í sambærilegu starfi
- Brennandi áhugi á matreiðslu
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Íslensku– og enskukunnátta skilyrði
Umsóknir sendast á [email protected]
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka