Markaðurinn
Matreiðslumaður/kona (Vaktstjóri í eldhúsi)
Library bistro/bar Hafnargötu 57, Reykjanesbæ leitar að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og reynslumiklum matreiðslumanni/konu með ástríðu fyrir matargerð sem vinnur vel undir álagi og getur stýrt hóp. Vaktavinna 2-2-3.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á starfsstöð í eldhúsi
- Skipulagning og gæðastjórnun á framleiðslu í eldhúsi
- Vöruþróun á nýjum réttum
- Ábyrgð á að umgengni og umhirða eldhúss sé í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlitsins
- Önnur almenn eldhússtörf
Hæfniskröfur:
- Sveinspróf í matreiðslu æskilegt eða mjög góð reynsla í sambærilegu starfi
- Brennandi áhugi á matreiðslu
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Íslensku– og enskukunnátta skilyrði
Umsóknir sendast á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins