Markaðurinn
Matreiðslumaður í Veisluþjónustu Lux veitinga
Lux veitingar leitar eftir öflugum matreiðslumanni til að slást í lið veisluþjónustunnar okkar. Um er að ræða fullt starf.
Starfslýsing, verkefni og ábyrgðir
umsjón yfir veislum, undirbúning og keyrslu á litlum sem stórum viðburðum.
Hæfniskröfur
– Góð íslensku / enskukunnátta
– Sveinspróf í matreiðslu ekki nauðsynleg en kostur
– Góð þekking á matreiðslu
– Innsýn og áhugi af vinnu samkvæmt gæðaferlum.
– Nákvæmni í vinnubrögðum er skilyrði.
– Góð samskiptahæfni.
– Lágmarksaldur er 20 ára.
Lux Veitingar er framsækið fyrirtæki með starfsemi í Reykjavík. Fyrirtækin leggja mikin metnað í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði veitingar þjónustu.
Umsóknir berist á [email protected]
Umsóknarfrestur er til 1. september 2023.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin