Markaðurinn
Matreiðslumaður í framtíðarstarf í Reykjanesbæ
Rétturinn óskar eftir því að ráða matreiðslumann/meistara í fullt starf virka daga frá kl. 08:00-16:00.
Um framtíðarstarf er að ræða á fjölskylduvænum vinnustað í hjarta Reykjanesbæjar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla
- Innkaup
- Matseðlagerð
- Afgreiða mat í hádegi
- Góður leiðtogi
- Geta unnið vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf í matreiðslu
- Æskilegt að viðkomandi hafi lokið meistaraskólanum.
Fríðindi í starfi: Já
Umsóknir sendist á netfangið: maggi@retturinn.is
Nánari upplýsingar gefur Magnús í síma: 898-6997
Rétturinn býður upp á vandaðan heimilsmat í hádeginu alla virka daga.
Hundruðir gesta heimsækja Réttinn daglega og við sendum einnig mat út til fyrirtækja í Reykjanesbæ.
Heimasíða: www.retturinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars