Freisting
Matreiðslumaður ársins sýnir meistaratakta
Eins og flestum er kunnugt um, þá hreppti Þráinn titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ í keppninni sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri samhliða sýningunni Matur-inn í gær.
Þráinn Freyr Vigfússon sýnir meistaratakta ásamt Bjarna yfirmatreiðslumanni Grillsins í Meistarahorni Mbl.is, en hægt er að skoða myndböndin með því að smella á eftirfarandi vefslóðir:
Humarhalar að hætti Grillsins með hvítvínsfroðu
Pastakoddar að hætti Grillsins á Hótel Sögu

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum