KM
Matreiðslumaður ársins 2008
Forkeppnin verður haldin 23. september í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Dómarar; 3 smakk og 2 eldhús
Úrslitakeppnin verður haldin 27. september í Vetragarðinum í Smáralind.
Dómarar; 5 smakk og 2 eldhús
Fyrstu verðlaun Matreiðslumaður ársins 2008;
Fulltrúi Íslands í Global Chef Challange keppninni sem haldin er í Dublin Írlandi í lok Febrúar 2009.
Námsferð til Englands, vikudvöl hjá Raymond Blanc á Le Manior aux quaite Saisons í Oxford og 2 dagar á Texture hjá Agnari Sverrissyni í London.
Ársáskrift að Gestgjafanum
2. sæti
Sjóstöng fyrir 4 frá Suðureyri á Súgandafirði (flug Gisting fæði)
Sex mánaða áskrift að Gestgjafanum
3. sæti
Dekurpakki í Bláa Lónið fyrir 2 eins og Aðalsteini yfir-kokki hefur dreymt um.
3ja mánaða áskrift að Gestgjafanum
Lokafrestur til að skrá sig er 5. September og skal haft samband við Bjarka Hilmarsson
Nefndin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu