KM
Matreiðslumaður ársins 2008
Forkeppnin verður haldin 23. september í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Dómarar; 3 smakk og 2 eldhús
Úrslitakeppnin verður haldin 27. september í Vetragarðinum í Smáralind.
Dómarar; 5 smakk og 2 eldhús
Fyrstu verðlaun Matreiðslumaður ársins 2008;
Fulltrúi Íslands í Global Chef Challange keppninni sem haldin er í Dublin Írlandi í lok Febrúar 2009.
Námsferð til Englands, vikudvöl hjá Raymond Blanc á Le Manior aux quaite Saisons í Oxford og 2 dagar á Texture hjá Agnari Sverrissyni í London.
Ársáskrift að Gestgjafanum
2. sæti
Sjóstöng fyrir 4 frá Suðureyri á Súgandafirði (flug Gisting fæði)
Sex mánaða áskrift að Gestgjafanum
3. sæti
Dekurpakki í Bláa Lónið fyrir 2 eins og Aðalsteini yfir-kokki hefur dreymt um.
3ja mánaða áskrift að Gestgjafanum
Lokafrestur til að skrá sig er 5. September og skal haft samband við Bjarka Hilmarsson
Nefndin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta