Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matkráin í Hveragerði hlýtur umhverfisverðlaun fyrir vel heppnaða breytingu á húsi og umhverfi þess
Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020.
Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel heppnaða breytingu á húsi og umhverfi þess .. þar sem smekkvísi og hugmyndarauðgi hefur gætt aðalgötu bæjarins auknu lífi .
Í tilkynningu frá Matkránni segir:
„Ágætu Hvergerðingar, sunnlendingar allir og borgarbúar!
það er ekki laust við að vorið sé komið og sumar innan seilingar.
Og hvað gera “bændur” þá? jú sópa bæjarhelluna og taka fram útihúsgögnin.
Einnig hefur verið sett markísa og hitalampar til að gera notalegt.
Vonandi fáum við gott sumarstarfsfólk um helgar svo okkur takist að þjóna ykkur sem best.
Hlökkum til sumarvertíðar og erum vel undir hana búin.
Takmarka þarf gestafjölda en það vitum við öll gestir og veitingamennirnir og finnum útúr því saman.
Matkráin hlaut umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar og erum við sérlega ánægðir og þakklátir fyrir þau.
Gleðilegt sumar og njótum þess að vera til.“
Veitingahúsið Matkráin í Hveragerði hóf starfsemi fyrsta dag júní mánaðar 2019.
Ekta danskt smurbrauð
Matkráin býður meðal annars upp á ekta danskt smurbrauð.
Myndir af smurbrauði: facebook / Matkráin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana