Starfsmannavelta
Mathúsið á Grenivík lokar vegna breyttra fjölskylduhaga
Í júlí í fyrra opnaði fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla, veitingastaðinn Mathús sem staðsettur er í húsnæði fyrrum Kontorsins á Grenivík.
Sjá einnig:
Eigendur fyrirtækisins eru þau Halla Sif Guðmundsdóttir, Einar Rafn Stefánsson og Ágúst Logi Guðmundsson.
Nú er komið að leiðarlokum en eigendur hafa ákveðið að á haustdögum munu þau hætta daglegum rekstri Mathússins vegna fjölskylduhaga eða í lok september.
Tilkynningin frá Milli Fjöru & Fjalla í heild sinni:
Mynd: Mathús – Milli Fjöru & Fjalla
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi