Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Mathöll Höfða – framkvæmdum miðar vel áfram – Myndir

Birting:

þann

Mathöll Höfði

Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta þessa dagana.

Ég smellti mér inn fyrir og tók nokkrar myndir, en það er Sólveig í Culiacan og félagar sem eru að innrétta þarna veglegt húsnæði.

Sjá einnig: Þessir veitingastaðir verða í Mathöll Höfða

Gert er ráð fyrir að opna á allra næstu dögum og vonandi getum við þá birt fleiri skemmtilegri myndir og kannski stutt viðtal við eldhugana. Við vonum að okkur verði boðið þegar þar að kemur.

Mathöll Höfði

Mathöll Höfði

Mathöll Höfði

Mathöll Höfði

Ólafur Sveinn er menntaður sem matreiðslumeistari og rekstrarfræðingur af matvælasviði frá Göteborg Universitet. Í dag starfar Ólafur hjá HSS í Reykjanesbæ og hefur skrifað lengi um veitingastaði ásamt ljósmyndun fyrir veitingastaði og hótel. Hægt er að hafa samband við Ólaf á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið