Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöll Höfða – framkvæmdum miðar vel áfram – Myndir
Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta þessa dagana.
Ég smellti mér inn fyrir og tók nokkrar myndir, en það er Sólveig í Culiacan og félagar sem eru að innrétta þarna veglegt húsnæði.
Sjá einnig: Þessir veitingastaðir verða í Mathöll Höfða
Gert er ráð fyrir að opna á allra næstu dögum og vonandi getum við þá birt fleiri skemmtilegri myndir og kannski stutt viðtal við eldhugana. Við vonum að okkur verði boðið þegar þar að kemur.
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or10 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or4 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð