Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöll Höfða – framkvæmdum miðar vel áfram – Myndir
Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta þessa dagana.
Ég smellti mér inn fyrir og tók nokkrar myndir, en það er Sólveig í Culiacan og félagar sem eru að innrétta þarna veglegt húsnæði.
Sjá einnig: Þessir veitingastaðir verða í Mathöll Höfða
Gert er ráð fyrir að opna á allra næstu dögum og vonandi getum við þá birt fleiri skemmtilegri myndir og kannski stutt viðtal við eldhugana. Við vonum að okkur verði boðið þegar þar að kemur.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu














