Markaðurinn
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 100 veitingastaði
Dineout rafræna gjafabréfið hefur notið mikilla vinsælda og var vinsæl jólagjöf síðustu jól.
Nú fer að líða að jólum og ekki seinna vænna að fara að leiða hugann að jólagjöfum.
Dineout gjafabréfin gilda á yfir 100 veitingastöðum um land allt og geta handhafar bréfanna notið matarupplifunar að eigin vali. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum.
Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Hægt er að kaupa Dineout gjafabréf á dineout.is/gjafabref og annaðhvort fá gjafabréfið rafrænt eða afhent sem fallegt gjafakort.
Kaupferlið tekur aðeins nokkrar mínútur og viðskiptavinur fær gjafabréfið rafrænt um leið og greiðsla fer í gegn. Handhafi fær gjafabréfið sent með tölvupósti og getur sett beint í snjallsímaveskið (e. wallet). Einfalt er að athuga stöðu á gjafabréfum á dineout.is.
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á dineout.is/giftcards/is/dineout

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?