Markaðurinn
Matarstræti er ný vefverslun fagmanna í matvæla- og veitingageiranum
Á Matarstræti finnur þú flest sem þú þarft í stóreldhúsið: kjöt, kjúkling og ferskt grænmeti og þurrvörur frá mörgum að þekktustu vörumerkjunum í matvælageiranum t.a.m frá Barilla, Borges, French´s, Mars, McCormick, Mutti og Stubbs.
Fyrirtæki geta skráð sig inn og verslað á þægilegan og einfaldan máta.
Við fögnum opnuninni með fjölmörgum spennandi tilboðum á næstu vikum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt15 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






