Markaðurinn
Matarstræti er ný vefverslun fagmanna í matvæla- og veitingageiranum
Á Matarstræti finnur þú flest sem þú þarft í stóreldhúsið: kjöt, kjúkling og ferskt grænmeti og þurrvörur frá mörgum að þekktustu vörumerkjunum í matvælageiranum t.a.m frá Barilla, Borges, French´s, Mars, McCormick, Mutti og Stubbs.
Fyrirtæki geta skráð sig inn og verslað á þægilegan og einfaldan máta.
Við fögnum opnuninni með fjölmörgum spennandi tilboðum á næstu vikum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi