Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matarperraparadísin SKÁL opnar á Hlemmi
Það verður kátt í Mathöllinni á morgun föstudaginn 1. september en þá opnar matarperraparadísin SKÁL á Hlemmi.
Í tilkynningu á facebook síðu Hlemmur – Mathöll kemur fram að Skál er hugarfóstur Gísla Matthíasar frá Slippnum í Vestmannaeyjum og Björn Steinars frá Saltverk og mun staðurinn bjóða upp á vandaða bjóra á krana, kokteila innblásna af íslenskri náttúru og fjölbreyttan matseðil í anda þess sem Gísli og teymið hans hafa verið að galdra fram í Vestmannaeyjum síðustu misseri.
Með Skál hafa allir veitingastaðir Hlemms opnað.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024