Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matarperraparadísin SKÁL opnar á Hlemmi
Það verður kátt í Mathöllinni á morgun föstudaginn 1. september en þá opnar matarperraparadísin SKÁL á Hlemmi.
Í tilkynningu á facebook síðu Hlemmur – Mathöll kemur fram að Skál er hugarfóstur Gísla Matthíasar frá Slippnum í Vestmannaeyjum og Björn Steinars frá Saltverk og mun staðurinn bjóða upp á vandaða bjóra á krana, kokteila innblásna af íslenskri náttúru og fjölbreyttan matseðil í anda þess sem Gísli og teymið hans hafa verið að galdra fram í Vestmannaeyjum síðustu misseri.
Með Skál hafa allir veitingastaðir Hlemms opnað.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





