Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matar og tónlistarveisla á Menningarnótt 2023 í Hljómskálagarðinum
Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna.
Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar um 50.000 gestir sóttu Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum. Hugmyndin er að gera sambærilega útfærslu en nú verður bætt við tónleikum sem fara fram um kvöldið. Á hátíðinni verða um 20 söluaðilar og má þar finna alla þá sem unnu til verðlauna í keppninn um „Besti Götubiti Íslands 2023“
Viðburðurinn fer fram í Hljómskálagarðinum og er opnunartími frá 12.00 -22.30, en tónleika dagskrá hefs kl 18.00
Þeir söluaðilar sem verða á svæðinu eru:
- Silli Kokkur – Gæsa og nautaborgarar
- Pop Up Pizza – Pizzur
- Mijita – Kólimbískur götubiti
- Wingman – Kjúklingavængir
- La Buena Vida – Tacos
- Churros – Churros
- Makake – Dumplings
- La Barcelonta – Ekta spænskar paellur
- La Cucina – Italskar foccacia samlokur
- 2 Guys – Smash borgarar
- Gastro Truck – Kjúklingaborgarar
- Bumbuborgarar – Grillaðir borgarar
- Fish and Chips Vagninn – Fiskur og franskar
- Bjórbílinn – Bjór, léttvín og kokteilar á krana
- Tacoson – Tacos
- Dons Donuts – Kleinuhringir
- Candy Floss – Candy Floss
- Coke Lime – Candy floss og kaffi
- Vöffluvagninn – Vöfflur
Þeir tónlistarmenn sem koma fram á Bylgju sviðinu eru:
Gústi B, Diljá, Una Torfa, Júlí Heiðar og Kristmundur Axel ,Friðrik Dór, Guðrún Árný, Á Móti Sól ásamt Gunna Óla, Páll Óskar.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin