Vertu memm

Uncategorized

Masterclass með Pierre Lurton í Vínskólanum

Birting:

þann

Pierre Lurton, rekstrarstjóri Château d’Yquem og Cheval Blanc, heldur Masterclass á Hótel Holti (Þingholti) á fimmtudaginn, 5. júní kl 17.00 – einungis 30 sæti til boða á þessum einstökum viðburði á heimsmælikvarða.

Château d’Yquem er sennilega með Petrus þekktasta nafn á víni frá Bordeaux, og er tákn Sauternes sætvínanna. Cheval Blanc er annar tveggja vína í St Emilion sem er í hæsta flokki þar, Premier Grand Cru classé A. Þetta er þar af leiðandi einstakur viðburður að fá Pierre Lurton til landsins og í þessu samstarfi Hótels Holts, Glóbus og Vínskólans verða nokkrir árgangar Yquem og Cheval Blanc á boðstólum. Verð fyrir Masterclass er 10 000 kr þar sem þessi vín eru meðal heimsins dýrustu vínin, og einungis 30 sæti standa til boða. Fyrstir koma fyrstir fá – skráning: [email protected]

Dominique
[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið