Uncategorized
Masterclass með Pierre Lurton í Vínskólanum
Pierre Lurton, rekstrarstjóri Château d’Yquem og Cheval Blanc, heldur Masterclass á Hótel Holti (Þingholti) á fimmtudaginn, 5. júní kl 17.00 – einungis 30 sæti til boða á þessum einstökum viðburði á heimsmælikvarða.
Château d’Yquem er sennilega með Petrus þekktasta nafn á víni frá Bordeaux, og er tákn Sauternes sætvínanna. Cheval Blanc er annar tveggja vína í St Emilion sem er í hæsta flokki þar, Premier Grand Cru classé A. Þetta er þar af leiðandi einstakur viðburður að fá Pierre Lurton til landsins og í þessu samstarfi Hótels Holts, Glóbus og Vínskólans verða nokkrir árgangar Yquem og Cheval Blanc á boðstólum. Verð fyrir Masterclass er 10 000 kr þar sem þessi vín eru meðal heimsins dýrustu vínin, og einungis 30 sæti standa til boða. Fyrstir koma fyrstir fá – skráning: [email protected]
Dominique
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé