Markaðurinn
Markaðskönnun vegna kaffihúss á Keflavíkurflugvelli
Isavia áformar að bjóða á næstunni út tækifæri fyrir rekstur á kaffihúsi á þremur svæðum á Keflavíkurflugvelli. Tækifærið er í mótun og til að tryggja að það sé í takt við þarfir og kröfur markaðarins er áhugasömum aðilum boðið að taka þátt í stuttri markaðskönnun.
Könnunin er eingöngu til þess ætluð að afla upplýsinga og veita þær. Hún er á engan hátt bindandi fyrir aðila.
Spurningum og öðrum gögnum skal skila inn í gegnum útboðsvef Isavia eigi síðar en mánudaginn 9. maí 2022 kl. 12:00.
Mynd: Isavia.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður