Markaðurinn
Markaðskönnun vegna kaffihúss á Keflavíkurflugvelli
Isavia áformar að bjóða á næstunni út tækifæri fyrir rekstur á kaffihúsi á þremur svæðum á Keflavíkurflugvelli. Tækifærið er í mótun og til að tryggja að það sé í takt við þarfir og kröfur markaðarins er áhugasömum aðilum boðið að taka þátt í stuttri markaðskönnun.
Könnunin er eingöngu til þess ætluð að afla upplýsinga og veita þær. Hún er á engan hátt bindandi fyrir aðila.
Spurningum og öðrum gögnum skal skila inn í gegnum útboðsvef Isavia eigi síðar en mánudaginn 9. maí 2022 kl. 12:00.
Mynd: Isavia.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi