Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mandi opnar nýjan veitingastað í Kópavogi – Hlaðvarp
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni.
Mandi er staðsett við Veltusund 3b og Faxafeni 9 í Reykjavík. Fjöbreyttur matseðil er í boði, falafel, hummus, salöt, vefjur svo fátt eitt sé nefnt að auki er hægt að fá hamborgara og franskar.
Veitingastaðurinn býður einnig upp á veislu-, og fyrirtækjaþjónustu.
Hlaðvarp
Í janúar s.l. var Hlal, eigandi Mandi, í áhugaverðu viðtali hjá Kokkaflakki sem hægt er að hlusta á hér að neðan:
Myndir: facebook / Mandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White