Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mandi opnar nýjan veitingastað í Kópavogi – Hlaðvarp
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni.
Mandi er staðsett við Veltusund 3b og Faxafeni 9 í Reykjavík. Fjöbreyttur matseðil er í boði, falafel, hummus, salöt, vefjur svo fátt eitt sé nefnt að auki er hægt að fá hamborgara og franskar.
Veitingastaðurinn býður einnig upp á veislu-, og fyrirtækjaþjónustu.
Hlaðvarp
Í janúar s.l. var Hlal, eigandi Mandi, í áhugaverðu viðtali hjá Kokkaflakki sem hægt er að hlusta á hér að neðan:
Myndir: facebook / Mandi

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu