Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mandi opnar nýjan veitingastað í Kópavogi – Hlaðvarp
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni.
Mandi er staðsett við Veltusund 3b og Faxafeni 9 í Reykjavík. Fjöbreyttur matseðil er í boði, falafel, hummus, salöt, vefjur svo fátt eitt sé nefnt að auki er hægt að fá hamborgara og franskar.
Veitingastaðurinn býður einnig upp á veislu-, og fyrirtækjaþjónustu.
Hlaðvarp
Í janúar s.l. var Hlal, eigandi Mandi, í áhugaverðu viðtali hjá Kokkaflakki sem hægt er að hlusta á hér að neðan:
Myndir: facebook / Mandi

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk