Markaðurinn
Mandarínusæla frá Ísey
Ísey skyr kynnir nýja og spennandi sérútgáfu sem gleður bragðlaukana en um er að ræða sannkallaða Mandarínusælu sem verður einungis á markaði í takmarkaðan tíma.
Mandarínusælan er fersk og sæt en umfram allt próteinrík og stútfull af næringarefnum. Breiðamerkursandur skartar sínu fegursta á umbúðunum en þær eru úr þynnra plasti en áður með pappahólk utan um sem einfalt er að taka í sundur og skila til endurvinnslu.
Við vonum að skyrunnendur taki þessari nýju sérútgáfu vel og njóti þess að gæða sér á silkimjúku og bragðgóðu mandarínuskyri.
Skoða nánar á ms.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala