Markaðurinn
Mandarínusæla frá Ísey
Ísey skyr kynnir nýja og spennandi sérútgáfu sem gleður bragðlaukana en um er að ræða sannkallaða Mandarínusælu sem verður einungis á markaði í takmarkaðan tíma.
Mandarínusælan er fersk og sæt en umfram allt próteinrík og stútfull af næringarefnum. Breiðamerkursandur skartar sínu fegursta á umbúðunum en þær eru úr þynnra plasti en áður með pappahólk utan um sem einfalt er að taka í sundur og skila til endurvinnslu.
Við vonum að skyrunnendur taki þessari nýju sérútgáfu vel og njóti þess að gæða sér á silkimjúku og bragðgóðu mandarínuskyri.
Skoða nánar á ms.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið20 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






