Markaðurinn
Mana Xpress IQ ofninn – Hraðari – öruggari og glæsilegri
Þegar kemur að hraða þarftu ofn sem getur gert meira en eldað dýrindis mat hratt. Allt sem tengist Xpress IQ ofninum er einfaldlega fljótara, – allt frá uppsetningu til aðgerða.
Flýtileiðir með flottum valmyndum, einfaldar uppfærslur og stjórnun á snertiskjá – það er galdurinn.
Fljótlegt er að læra á hann og einfalt að þrífa.
Xpress IQ ofninn. – ekki bara fljótari – hann er öruggari og líka betri.
HD snertiskjár
Óaðfinnanleg matreiðsla
WiFi eða USB tenging
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé