Frétt
Málmleifar í Goji berjum
Matvælastofnun varar við neyslu á sólþurrkuðum Goji berjum vegna málmleifa. Um er að ræða eina framleiðslulotu og hefur fyrirtækið Heilsa með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað berin. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um hættuleg matvæli á markaði.
Nánar um vöruna:
- Vöruheiti: Raw Chocolate Co. Organic. Goji Berries, 150g
- Innhaldslýsing: Sólþurrkuð lífræn Goji ber
- Strikamerki: 5060135240271
- Innflytandi: Heilsa, Bæjarflöt 1, 112 Reykjavík
- Lotunúmer: 2201 Dagsetning: Maí 2019
- Dreifing: Ofangreind vara hefur verið seld í verslunum Nettó og í Heilsuhúsinu.
Viðskiptavinir geta skilað vöru sem er með þessu lotunúmeri í næstu verslun Heilsuhússins eða í Nettó. Nánari upplýsingar veitir Heilsa ehf í síma 517-0670.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?