Frétt
Málmleifar í Goji berjum
Matvælastofnun varar við neyslu á sólþurrkuðum Goji berjum vegna málmleifa. Um er að ræða eina framleiðslulotu og hefur fyrirtækið Heilsa með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað berin. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um hættuleg matvæli á markaði.
Nánar um vöruna:
- Vöruheiti: Raw Chocolate Co. Organic. Goji Berries, 150g
- Innhaldslýsing: Sólþurrkuð lífræn Goji ber
- Strikamerki: 5060135240271
- Innflytandi: Heilsa, Bæjarflöt 1, 112 Reykjavík
- Lotunúmer: 2201 Dagsetning: Maí 2019
- Dreifing: Ofangreind vara hefur verið seld í verslunum Nettó og í Heilsuhúsinu.
Viðskiptavinir geta skilað vöru sem er með þessu lotunúmeri í næstu verslun Heilsuhússins eða í Nettó. Nánari upplýsingar veitir Heilsa ehf í síma 517-0670.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars