Viðtöl, örfréttir & frumraun
Mætti á gamla vinnustaðinn sinn og afgreiddi Fish & Chips fyrir starfsfólkið
Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu.
Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður sem á og rekur tvo matarvagna undir heitinu Issi Fish & Chips mætti á gamla vinnustaðinn sinn, Sælkeradreifingu við Tunguháls 1, og afgreiddi fisk og franskar fyrir starfsfólkið. Jóhann Issi Hallgrímsson oftast kallaður Issi var sölumaður hjá Sælkeradreifingu.
„Mikið er gaman að koma á gamla vinnustaðinn minn og fæða liðið. Einnig er ég mjög þakklátur fyrir alla aðstoðina í byrjun Issi fish & chips, það er ekki hægt að byrja rekstur nema með aðstoð góðra.“
Skrifar Issi á facebook.
Fleiri fréttir af Issa Fish & Chips hér.
Myndir: Jóhann Issi Hallgrímsson
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu