Viðtöl, örfréttir & frumraun
Mætti á gamla vinnustaðinn sinn og afgreiddi Fish & Chips fyrir starfsfólkið
![Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingu og Jóhann Issi Hallgrímsson](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2020/06/issi-ojk-3.jpg)
Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingu og Jóhann Issi Hallgrímsson
Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu.
Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður sem á og rekur tvo matarvagna undir heitinu Issi Fish & Chips mætti á gamla vinnustaðinn sinn, Sælkeradreifingu við Tunguháls 1, og afgreiddi fisk og franskar fyrir starfsfólkið. Jóhann Issi Hallgrímsson oftast kallaður Issi var sölumaður hjá Sælkeradreifingu.
„Mikið er gaman að koma á gamla vinnustaðinn minn og fæða liðið. Einnig er ég mjög þakklátur fyrir alla aðstoðina í byrjun Issi fish & chips, það er ekki hægt að byrja rekstur nema með aðstoð góðra.“
Skrifar Issi á facebook.
Fleiri fréttir af Issa Fish & Chips hér.
Myndir: Jóhann Issi Hallgrímsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný