Viðtöl, örfréttir & frumraun
Mætti á gamla vinnustaðinn sinn og afgreiddi Fish & Chips fyrir starfsfólkið

Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingu og Jóhann Issi Hallgrímsson
Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu.
Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður sem á og rekur tvo matarvagna undir heitinu Issi Fish & Chips mætti á gamla vinnustaðinn sinn, Sælkeradreifingu við Tunguháls 1, og afgreiddi fisk og franskar fyrir starfsfólkið. Jóhann Issi Hallgrímsson oftast kallaður Issi var sölumaður hjá Sælkeradreifingu.
„Mikið er gaman að koma á gamla vinnustaðinn minn og fæða liðið. Einnig er ég mjög þakklátur fyrir alla aðstoðina í byrjun Issi fish & chips, það er ekki hægt að byrja rekstur nema með aðstoð góðra.“
Skrifar Issi á facebook.
Fleiri fréttir af Issa Fish & Chips hér.
Myndir: Jóhann Issi Hallgrímsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





