Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Lúxushótel á Grenivík

Grenivík er þorp sem stendur við austanverðan Eyjafjörð og er ein nyrsta byggð þeim megin fjarðar. Íbúar voru 274 talsins árið 2015.
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir þá auglýsingu, hafa mál nú þróast nokkuð áfram, að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu bæjarsins.
Grýtubakkahreppur er nú í viðræðum við öflugan erlendan aðila, NIHI Hotels, ásamt Viking Heliskiing ehf., um uppbyggingu við Grenivík, þar sem fyrirhugað er að byggja lúxushótel.
Á næstu mánuðum mun ráðast hvort af uppbyggingunni verður.
Hér að neðan er yfirlýsing frá samstarfsaðila Grenivíkur, Nihi Hotels sem birt er á grenivik.is:
„Nihi Hotels and its partner Viking Heliskiing Iceland are in an exclusive conversation with the town of Grenivik to develop a signature Nihi experience on the Nordic island. The all-adventure resort will capture culturally immersive and outdoor exploration consistent with Nihi’s doctrine, “the edge of wildness.” The modern chalet environment will be the luxury base for off-site excursions including views of the dramatic Northern Lights, whale watching, horseback riding, salmon fishing, natural spring and geothermal spa activities, all-terrain buggy tours, and of course traversing the vast landscape of fresh powder with guided heliskiing, and much more. Creating a legacy of goodwill, Nihi Hotels fosters community-based projects through cause-related organizations, and encourages guests to volunteer for a glimpse into local life. Similarly, the Grenivik location will benefit from Nihi’s commitment to philanthropic engagement.“
Mynd: Grenivík.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





