Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Lux veitingar opna Sælkerabúð
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa.
Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún sérhæfa sig í hágæða kjöti og meðlæti.
Einnig verður í boði heildarlausnir í tilbúnum matarpökkum, charcuterie og ostum ásamt úrval af sérvörum.
Rekstraraðilar Lux Veitinga eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson.
Mynd: facebook / Sælkerabúðin
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






