Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Löng biðröð við nýrri krá Mikkeller & Friends

Birting:

þann

Mikkeller & Friends - Hverfisgata 12

Mikkeller & Friends er ný krá við Hverfisgötu 12, en hún opnaði formlega nú í vikunni og myndaðist löng biðröð bjórunnenda fyrir utan kránna og talsverð bið eftir að komast inn.

Mikkeller var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2006 og er almennt talið á meðal fremstu örbrugghúsa heims.  Framleiðsluvörur fyrirtækisins hafa vakið mikla athygli en þær eru fáanlegar í yfir fjörutíu löndum. Mikkeller rekur öldurhús og veitingastað í Danmörku en einnig í Stokkhólmi, San Francisco og Bangkok á Taílandi.

Meðfylgjandi mynd tók Ólafur Ágústsson matreiðslumaður og rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið