Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Löng biðröð við nýrri krá Mikkeller & Friends
Mikkeller & Friends er ný krá við Hverfisgötu 12, en hún opnaði formlega nú í vikunni og myndaðist löng biðröð bjórunnenda fyrir utan kránna og talsverð bið eftir að komast inn.
Mikkeller var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2006 og er almennt talið á meðal fremstu örbrugghúsa heims. Framleiðsluvörur fyrirtækisins hafa vakið mikla athygli en þær eru fáanlegar í yfir fjörutíu löndum. Mikkeller rekur öldurhús og veitingastað í Danmörku en einnig í Stokkhólmi, San Francisco og Bangkok á Taílandi.
Meðfylgjandi mynd tók Ólafur Ágústsson matreiðslumaður og rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.