Uncategorized
Loksins loksins – Beaujolais Nouveau komið
Beaujolais Nouveau er loksina komið og hefst þar með hið vinsæla kappahlaup um að hver býður viðskiptavinum fyrst uppá Beaujolais Nouveau.
Það er í raun alveg ótrúlegt að fyrir aðeins nokkrum vikum var vínið vínberjaklasar á vínökrunum. En með hraðuppskeru, fljótgerjun og hraðri átöppun verður séð til þess að allt sé tilbúið eina mínútu yfir miðnætti.
Beaujolais Nouveau kemur alltaf þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu





