Uncategorized
Loksins loksins – Beaujolais Nouveau komið
Beaujolais Nouveau er loksina komið og hefst þar með hið vinsæla kappahlaup um að hver býður viðskiptavinum fyrst uppá Beaujolais Nouveau.
Það er í raun alveg ótrúlegt að fyrir aðeins nokkrum vikum var vínið vínberjaklasar á vínökrunum. En með hraðuppskeru, fljótgerjun og hraðri átöppun verður séð til þess að allt sé tilbúið eina mínútu yfir miðnætti.
Beaujolais Nouveau kemur alltaf þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





