Markaðurinn
Lokað mánudag og þriðjudag vegna árshátíðar – Ásbjörn Ólafsson ehf.
Nú er komið að því! Við ætlum að skella okkur saman til Ítalíu og halda árshátíð!
Fyrirtækið verður því lokað næstkomandi mánudag og þriðjudag (19. og 20. september) vegna árshátíðar starfsmanna.
Við biðjum viðskiptavini að gera ráðstafanir og gera pantanir í tíma svo hægt sé að afhenda pantanir á föstudaginn.
Pantanir sem berast til okkar um helgina, mánudag og þriðjudag verða til afgreiðslu strax á miðvikudaginn 21. september.
Við minnum á vefverslunina en þar er hægt að skoða og ganga frá pöntunum þegar þér hentar.
Þökkum skilninginn eða „Grazie per la vostra comprensione“ eins og sagt er á ítölsku.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan