Markaðurinn
Lokað mánudag og þriðjudag vegna árshátíðar – Ásbjörn Ólafsson ehf.
Nú er komið að því! Við ætlum að skella okkur saman til Ítalíu og halda árshátíð!
Fyrirtækið verður því lokað næstkomandi mánudag og þriðjudag (19. og 20. september) vegna árshátíðar starfsmanna.
Við biðjum viðskiptavini að gera ráðstafanir og gera pantanir í tíma svo hægt sé að afhenda pantanir á föstudaginn.
Pantanir sem berast til okkar um helgina, mánudag og þriðjudag verða til afgreiðslu strax á miðvikudaginn 21. september.
Við minnum á vefverslunina en þar er hægt að skoða og ganga frá pöntunum þegar þér hentar.
Þökkum skilninginn eða „Grazie per la vostra comprensione“ eins og sagt er á ítölsku.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?