Markaðurinn
Lokað mánudag og þriðjudag vegna árshátíðar – Ásbjörn Ólafsson ehf.
Nú er komið að því! Við ætlum að skella okkur saman til Ítalíu og halda árshátíð!
Fyrirtækið verður því lokað næstkomandi mánudag og þriðjudag (19. og 20. september) vegna árshátíðar starfsmanna.
Við biðjum viðskiptavini að gera ráðstafanir og gera pantanir í tíma svo hægt sé að afhenda pantanir á föstudaginn.
Pantanir sem berast til okkar um helgina, mánudag og þriðjudag verða til afgreiðslu strax á miðvikudaginn 21. september.
Við minnum á vefverslunina en þar er hægt að skoða og ganga frá pöntunum þegar þér hentar.
Þökkum skilninginn eða „Grazie per la vostra comprensione“ eins og sagt er á ítölsku.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar






