Freisting
Lögreglan lokar Strawberries

Dómsmálaráðherra hefur að sögn Þórunnar Hafstein, skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu, staðfest ákvörðun lögreglustjóra að loka staðnum Strawberries við Lækjargötu.
Ákvörðun ráðuneytisins byggir meðal annars á því að á Strawberries hafi farið fram starfsemi sem ekki rúmaðist innan starfsleyfis staðarins, þar á meðal nektardans í atvinnuskyni.
Staðurinn var með kráarleyfi samkvæmt eldri lögum um veitingastaði en í ákvörðun ráðherra felst ekki svipting kráarleyfis. Lögregla lokaði staðnum fyrir mánuði vegna nektardanssýninganna. Eigendur staðarins kærðu lokunina til dómsmálaráðherra sem staðfesti á föstudag ákvörðun lögreglu.
Greint frá á Ruv.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





