Viðtöl, örfréttir & frumraun
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
En það voru þeir félagar Kjartan Marinó og Hallgrímur Sigurðsson, innfæddir Akureyringar sem lærðu matreiðslu á sínum tíma á Fiðlaranum sem sáu um að skera út glæsilegar styttur og fóru hvorki meira né minna en tæp 7 tonn af óskornum ís sem fór í herlegheitin.
Smellið hér til að sjá Ísskúlptúr á Akureyri í vefupptöku Ríkissjónvarpsins, en þess ber að geta að vefupptakan verður tekin niður eftir ca. 2 vikur.(1.jan. 2006)
Meira skylt efni….
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu