Viðtöl, örfréttir & frumraun
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
En það voru þeir félagar Kjartan Marinó og Hallgrímur Sigurðsson, innfæddir Akureyringar sem lærðu matreiðslu á sínum tíma á Fiðlaranum sem sáu um að skera út glæsilegar styttur og fóru hvorki meira né minna en tæp 7 tonn af óskornum ís sem fór í herlegheitin.
Smellið hér til að sjá Ísskúlptúr á Akureyri í vefupptöku Ríkissjónvarpsins, en þess ber að geta að vefupptakan verður tekin niður eftir ca. 2 vikur.(1.jan. 2006)
Meira skylt efni….
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024