Viðtöl, örfréttir & frumraun
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
En það voru þeir félagar Kjartan Marinó og Hallgrímur Sigurðsson, innfæddir Akureyringar sem lærðu matreiðslu á sínum tíma á Fiðlaranum sem sáu um að skera út glæsilegar styttur og fóru hvorki meira né minna en tæp 7 tonn af óskornum ís sem fór í herlegheitin.
Smellið hér til að sjá Ísskúlptúr á Akureyri í vefupptöku Ríkissjónvarpsins, en þess ber að geta að vefupptakan verður tekin niður eftir ca. 2 vikur.(1.jan. 2006)
Meira skylt efni….
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






