Markaðurinn
Lítið notuð tæki
A.Karlsson er að selja nokkur sýningar- og uppítökutæki á mjög góðu verði. Tækin eru yfirfarin og í góðu ástandi – sum nánast ónotuð.
Allar nánari upplýsingar hjá Einari s. 5600 921 [email protected] eða
|
Tilboðsverð |
Vörulýsing |
Án vsk |
Wexiodisk WD80GR pottauppvöskunarvél |
1.000.000 |
Grillpanna Bertos – gas |
70.000 |
Hatco „cook and hold“ ofn |
210.000 |
Salatvinda 498820 – 25l |
10.000 |
Diskahitari KC |
105.000 |
Kæliborð Luxus 800-3 |
180.000 |
Vatnsbrunnur FRIGERIA |
35.000 |
Vatnskælir 15 L |
100.000 |
Hnífaparafægir-þurrkari |
280.000 |
Frystiskápur 260L, Tefcold |
93.000 |
Uppþvottavél Hobart AMX900 |
530.000 |
Hitaskápur f.2×61/1 GN FRANKIE |
85.000 |
Pacojet 18300 |
390.000 |
Ofn 6 skúffu Foinox |
150.000 |
Coffee Queen, 8L, 3ja fasa |
50.000 |
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan