Uncategorized
Listaverk í vínbúðum
ÁTVR gefur listamönnum sem þess óska tækifæri til að sýna verk sín í vínbúðum fyrirtækisins.
Tímabil fyrir sýningu hvers listamanns eru 4 mánuðir, en val á listamanni fer fram eftir mati hverju sinni, þó verður haft til hliðsjónar að viðkomandi uppfylli skilyrði um lágmarksmenntun s.s. háskólapróf frá viðurkenndum listaháskóla eða hafi aðra sambærilega menntun.
ÁTVR veitir viðskiptavinum sem þess óska upplýsingar um verð á listaverkum og nafn og símanúmer þar sem hægt er að ná sambandi við listamann vegna nánari upplýsinga og/eða sölu listaverka.
Nánari upplýsingar veitir Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs í síma 560-7700 eða netfang [email protected]
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





