Uncategorized
Listaverk í vínbúðum
ÁTVR gefur listamönnum sem þess óska tækifæri til að sýna verk sín í vínbúðum fyrirtækisins.
Tímabil fyrir sýningu hvers listamanns eru 4 mánuðir, en val á listamanni fer fram eftir mati hverju sinni, þó verður haft til hliðsjónar að viðkomandi uppfylli skilyrði um lágmarksmenntun s.s. háskólapróf frá viðurkenndum listaháskóla eða hafi aðra sambærilega menntun.
ÁTVR veitir viðskiptavinum sem þess óska upplýsingar um verð á listaverkum og nafn og símanúmer þar sem hægt er að ná sambandi við listamann vegna nánari upplýsinga og/eða sölu listaverka.
Nánari upplýsingar veitir Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs í síma 560-7700 eða netfang [email protected]
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt16 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





