Uncategorized
Listaverk í vínbúðum
ÁTVR gefur listamönnum sem þess óska tækifæri til að sýna verk sín í vínbúðum fyrirtækisins.
Tímabil fyrir sýningu hvers listamanns eru 4 mánuðir, en val á listamanni fer fram eftir mati hverju sinni, þó verður haft til hliðsjónar að viðkomandi uppfylli skilyrði um lágmarksmenntun s.s. háskólapróf frá viðurkenndum listaháskóla eða hafi aðra sambærilega menntun.
ÁTVR veitir viðskiptavinum sem þess óska upplýsingar um verð á listaverkum og nafn og símanúmer þar sem hægt er að ná sambandi við listamann vegna nánari upplýsinga og/eða sölu listaverka.
Nánari upplýsingar veitir Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs í síma 560-7700 eða netfang [email protected]
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla