Uncategorized @is
Listasafn Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila
Listasafn Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Listasafn Reykjavíkur er fjölsótt safn þar sem lögð er áhersla á skapandi umhverfi og góða þjónustu.
Veitingasalan er mikilvægur hluti heildar upplifunar gesta og því mikilvægt að rekstur og yfirbragð séu í góðu samræmi við starfsemi Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi.
Opið er daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.
Kynningarfundur fyrir áhugasama verður haldinn í Hafnarhúsi mánudaginn 8. febrúar kl. 13:00. Frekari upplýsingar veitir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir eða rekstrarstjóri Anna Friðbertsdóttir, í síma 411-6400.
Hægt er að senda tillögur á netfangið: [email protected] eða skila þeim á skrifstofu safnsins í Hafnarhúsi í síðasta lagi 21. febrúar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður