Uncategorized @is
Lionel Messi opnar veitingastað – Vídeó
Fótboltastjarnan Lionel Messi hefur opnað veitingastað undir nafninu „El Bellavista del Jardin del Norte“ í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol.
Veitingastaðurinn, sem er 1000 fermetra er staðsettur á Enric Granados götunni í námunda við miðborgina þar sem Messi og systkini hans ólust upp.
„Milanesa Napolitiana a Caballo“ eða kálfakjöt í brauðraspi með tómat og ostasósu er á meðal rétta á matseðlinum, en það er einn uppáhaldsréttur Messi.
Matseðillinn er stútfullur af spænskum réttum, t.a.m. sardínur í olíu (950 isl kr.), kræklingur Marinara (1.200 isl kr.), nautatartar (2.400 isl kr.), þurrkuð spænsk skinka (1.870 isl kr.), 1 kg nautasteik (7.500 isl kr.) ásamt vel völdum spæsnkum vínum.
Vídeó
Hér má sjá framkvæmdirnar á súper hraða:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/BellavistaBcn/videos/1200756639975644/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
Myndir: bellavista.barcelona
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar


















