Freisting
Lifandi humar seldur til Evrópu
Íslensk fyrirtæki hafa hafið kynningu og sölu á ferskum humri í Evrópu og meðal annars kynnt hann á sjávarútvegssýningunni í Brussel. Þar að auki hefur Hilton Hótelkeðjan keypt humarinn í kynningarskyni.
Þetta er sérstakt íslenskt rannsóknar- og markaðsverkefni þar sem reyndar eru veiðiaðferðir, vinnsla og flutningur á lifandi humri til útlanda. Frumkvöðlasetur Austurlands, Skinney Þinganes, Matís, Hafrannsóknastofnun og Promens Dalvík vinna saman að því og hafa til dæmist sérstakar humargeymslur verið settar upp á Hornafirði, þar má geyma allt að eitt tonn af lifandi humri.
Af vef Ruv.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics