Freisting
Lifandi humar seldur til Evrópu

Íslensk fyrirtæki hafa hafið kynningu og sölu á ferskum humri í Evrópu og meðal annars kynnt hann á sjávarútvegssýningunni í Brussel. Þar að auki hefur Hilton Hótelkeðjan keypt humarinn í kynningarskyni.
Þetta er sérstakt íslenskt rannsóknar- og markaðsverkefni þar sem reyndar eru veiðiaðferðir, vinnsla og flutningur á lifandi humri til útlanda. Frumkvöðlasetur Austurlands, Skinney Þinganes, Matís, Hafrannsóknastofnun og Promens Dalvík vinna saman að því og hafa til dæmist sérstakar humargeymslur verið settar upp á Hornafirði, þar má geyma allt að eitt tonn af lifandi humri.
Af vef Ruv.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





