Freisting
Lifandi humar seldur til Evrópu
Íslensk fyrirtæki hafa hafið kynningu og sölu á ferskum humri í Evrópu og meðal annars kynnt hann á sjávarútvegssýningunni í Brussel. Þar að auki hefur Hilton Hótelkeðjan keypt humarinn í kynningarskyni.
Þetta er sérstakt íslenskt rannsóknar- og markaðsverkefni þar sem reyndar eru veiðiaðferðir, vinnsla og flutningur á lifandi humri til útlanda. Frumkvöðlasetur Austurlands, Skinney Þinganes, Matís, Hafrannsóknastofnun og Promens Dalvík vinna saman að því og hafa til dæmist sérstakar humargeymslur verið settar upp á Hornafirði, þar má geyma allt að eitt tonn af lifandi humri.
Af vef Ruv.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin