Markaðurinn
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast. Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum, heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Öllu starfsfólki stóreldhúsa er boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Fréttavaktin
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af sýningunni og greinum frá eins og þau berast. Sjá hér að neðan:
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir24 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac