Markaðurinn
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast. Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum, heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Öllu starfsfólki stóreldhúsa er boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Fréttavaktin
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af sýningunni og greinum frá eins og þau berast. Sjá hér að neðan:

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni