Markaðurinn
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast. Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum, heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Öllu starfsfólki stóreldhúsa er boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Fréttavaktin
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af sýningunni og greinum frá eins og þau berast. Sjá hér að neðan:
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Myndir úr útgáfupartý bókarinnar: Þetta verður veisla eftir landsliðskokkinn Gabríel Kristinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
-
Frétt4 dagar síðan
Vegna E. coli í matvælum – Meðhöndlun á réttum úr hökkuðu kjöti gildir allt annað
-
Keppni3 dagar síðan
Leó keppir í Red Hands í London
-
Uppskriftir14 klukkustundir síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Sjáumst á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt borðabókunarkerfi mætir á Stóreldhúsið í fyrsta sinn