Markaðurinn
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast. Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum, heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Öllu starfsfólki stóreldhúsa er boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Fréttavaktin
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af sýningunni og greinum frá eins og þau berast. Sjá hér að neðan:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan