Markaðurinn
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast. Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum, heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Öllu starfsfólki stóreldhúsa er boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Fréttavaktin
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af sýningunni og greinum frá eins og þau berast. Sjá hér að neðan:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






