Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líf og fjör á Snapchat
Líf og fjör á Snapchat-i veitingageirans, en í gær sýndi starfsfólk Smurstöðvarinnar í Hörpu Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn sem var tekinn í notkun nú í vikunni.
Í dag er sumrinu fagnað með Hoegaarden á pallinum á Petersensvítunni klukkan 16:30 – 20:00 með góðri tónlist, góðum félagsskap, léttum veitingum og að sjálfsögðu ískaldur Hoegaarden á kantinum.
Um helgina mun starfsfólk Kolabrautarinnar sýna Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn þeirra.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat / veitingageirinn
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa