Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líf og fjör á Snapchat
Líf og fjör á Snapchat-i veitingageirans, en í gær sýndi starfsfólk Smurstöðvarinnar í Hörpu Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn sem var tekinn í notkun nú í vikunni.
Í dag er sumrinu fagnað með Hoegaarden á pallinum á Petersensvítunni klukkan 16:30 – 20:00 með góðri tónlist, góðum félagsskap, léttum veitingum og að sjálfsögðu ískaldur Hoegaarden á kantinum.
Um helgina mun starfsfólk Kolabrautarinnar sýna Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn þeirra.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat / veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins