Freisting
Líf og fjör á Nemendasíðunni
Það má með sanni segja að það er líf og fjör á Nemendasíðunni hér á Freisting.is. Umsjónarmenn Nemendasíðunnar hafa óskað eftir myndum og gögnum frá kennurum og nemendum Hótel og matvælaskólans og hefur það borið mjög góðan árangur.
Fjöldinn allur af myndum ofl. hafa borist. Nú er um að gera að koma við þar reglulega og sjá hvað nemendur eru að gera í skólanum, sjón er sögu ríkari
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi