Freisting
Líf og fjör á Nemendasíðunni
Það má með sanni segja að það er líf og fjör á Nemendasíðunni hér á Freisting.is. Umsjónarmenn Nemendasíðunnar hafa óskað eftir myndum og gögnum frá kennurum og nemendum Hótel og matvælaskólans og hefur það borið mjög góðan árangur.
Fjöldinn allur af myndum ofl. hafa borist. Nú er um að gera að koma við þar reglulega og sjá hvað nemendur eru að gera í skólanum, sjón er sögu ríkari
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





