Freisting
Líf og fjör á Nemendasíðunni
Það má með sanni segja að það er líf og fjör á Nemendasíðunni hér á Freisting.is. Umsjónarmenn Nemendasíðunnar hafa óskað eftir myndum og gögnum frá kennurum og nemendum Hótel og matvælaskólans og hefur það borið mjög góðan árangur.
Fjöldinn allur af myndum ofl. hafa borist. Nú er um að gera að koma við þar reglulega og sjá hvað nemendur eru að gera í skólanum, sjón er sögu ríkari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





